24.5.2010 | 08:46
Afhenti lista yfir heróínbaróna. NATO í Afghanistan !
Viktor Ivanov, yfirmaður fíkniefnadeildar lögreglunnar í Rússlandi, þingaði með Gil Kerlikowske, bandarískum starfsbróður sínum, í Moskvu í gær, og afhenti honum lista yfir níu umsvifamestu heróínbaróna Afganistans og lýðveldanna í Mið-Asíu. Ivanov bætti við að ráðamenn í Rússlandi væru reiðubúnir að draga þessa menn fyrir rétt, fengjust þeir framseldir. Ivanov segist áður hafa látið Bandaríkjastjórn í té upplýsingar um 25 menn í Afganistan sem fáist við heróínviðskipti, og bent henni á 175 staði þar sem fíkniefni séu unnin úr ópíumvalmúa í landinu, en ekkert hafi verið gert.
Ivanov segir að 95 prósent af heróíni á heimsmarkaði komi frá Afganistan, nú sé framleitt helmingi meira heróín í landinu en í öllum heiminum fyrir áratug.
Í mars hafnaði Atlantshafsbandalagið kröfu Rússa um að hersveitir þess í Afganistan tortímdu valmúaekrum bænda, en þaðan kemur ópíum sem heróín er unnið úr, og báru því við að margir bændur hefðu ekki aðrar tekjur en af þessari afurð. Eyðing valmúans yrði vatn á myllu Talíbana. Stjórnvöldum í Moskvu finnst þessi röksemd léttvæg.
Hálf þriðja milljón Rússa er háð fíkniefnum, flestir neyta heróíns. Ivanov segir landa sína neyta 35 tonna af efninu ár hvert. Árlega dregur heróín 30 þúsund Rússa til dauða og 80 þúsund manns neyta þess í fyrsta sinn. Ivanov segir fimmtung heróíns, og annarra ópíuefna í heiminum, ganga kaupum og sölum í Rússlandi, en söluandvirðið nemur jafnvirði um 1.700 milljarða króna á ári.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Um bloggið
Amazing Iceland and Icesave
Nýjustu færslur
- Washington Represents the Most Concentrated form of Evil in H...
- F William Engdahl - Totalitarian Democracy in the New World O...
- Í tilefni játningar Tony Bliar
- Washington's Path to War with Russia
- Obama Places World on Fast Track to Thermonuclear War
- State of the Union - Lyndon LaRouche - Jan 18, 2012
- Thanks for arriving early!
- Banned incredible Ron Paul Video
Færsluflokkar
Tenglar
Pólitík
Stjórnmál og kosningar 2007
- HJARI VERALDAR
- Inspired by Amazing Iceland Amazing Videos from Iceland
- FREE Iceland Crash Book Iceland Crash Enslaving a Small Nation. The Brutish Empire strikes again.
- ICALAND ECONOMIC DISASTER
- GLOBAL GLASS STEAGALL Saving the Planet Now!: A Global Glass Steagall
- Iceland Crash ! Vefsíða á ensku um hrunið á íslandi
- Kvótagreifarnir Kvótabófarnir sem öllu ráða!
- Wordpress Stjórnmál My Wordpress Blog. Iceland Crash
- Freedom Burma. Restoration AUNG SAN SUU KYI er eini Nóblesverðlaunahafi í fangelsi !
Góðir Linkar
Áhugaverðir Linkar fyrir ferðamenn,og aðra sportmenn.
- Silencer Brake Combo Gun silencer and gun Tech Books and accessories for rifles and pistols
- Heimasíða Rifflar BRS Custom Rifles Custom rifles precision made. Hunting and target rifles.
- Glass Bedding Rifles Leiðbeiningar um hvernig á að bedda riffle
- Custom Rifles Blog Custom Rifles, Gun silencer blog
- Double Action Brake Silencer og Muzzle Brake Combo.
- Síðan Mín ! How to make a gun silencer
- Gun Silencer How to make a gun silencer
- Amazing Iceland Video Collection
- GOOGLE PRECISIONGROUP
- MSN Precisiongroup
- YAHOO PRECISONGROUP
- Amazing Iceland !
- B.R.S. RIFLES BLOG
- TOOL DESIGN !
- RIFLEPRO BLOG !
- MSN RIFLEPRO SPACES
- Betri Rifflar !
- NÁTTÚRU VIDEO GOOGLE
- TOOLPATENT !
- VIDEO VERSLUN.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.4.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 21339
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll Birgir
Ég hef marg oft bloggað á Visi um þetta atriði og hvað það sé sem þarf að vernda í Aganistan og finnst frábært að Rússar skuli hafa veitt þessar upplýsingar.
Það sem hangir á spýtunni væntanlega er að ef öllum ökrunum yrði eytt þá mundi skapast slíkt alheims heilbrigðisvandamál að ekkert ríki réði við það. NATO hershöfðingi lét hafa eftir sér á blaðamannafundi á sl.ári aðspurður að það væri ekki í verkahring þeirra að eyða jurtinni heldur Talibönum??
Þór Gunnlaugsson (IP-tala skráð) 24.5.2010 kl. 09:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.