Össur og Stóllinn.

Össur er nú um þessar mundir að sjá að dagar hans eru senn taldir í ríkisstjórn.

Þetta útspil hans er örvæntingartilraun til að sitja áfram að kjötkötlunum í

svonefndri þjóðstjórn. Ríkisstjórnin hefði átt að skila inn umboði sínu eftir

þjóðaratkvæðisgreiðsluna, hún hefur ekki lengur umboð. Hvað þarf til að dólgarnir

skilji sinn vitjunartíma ? Það verður að rjúfa þing og boða til þingkosninga sem fyrst.

Mútuþegarnir á þingi og í stjórnmála elítunni eru alls ófærir að gera nokkurn skapaðann hlut af viti.

"Brennuvargarnir eru verstu slökkviliðsmennirnir"eins og máltækið segir.

Nero er sagður hafa spilað á fiðlu er Róm brann,  vitleysan spilar með Össur meðan Evrópa Brennur.


mbl.is Ekki til í þjóðstjórn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: smg

Kannski ættum við að taka upp stjórnarskrá BNA og fá Bush yfir til að redda málunum? :)

smg, 19.6.2010 kl. 11:18

2 Smámynd: Anna Sigríður Guðmundsdóttir

Það er engin trygging fyrir því að ekki verði kosnir nýir mútuþegar?

Það eru vinnubrögðin og hugarfarið sem þarf að breytast, því þar er rót vandans!

Það vantar rökræður á grunni gagnkvæmrar virðingar, en ekki niðurlægjandi og vanþroskaðar þrætur án réttlátra raka!

Sökudólga-leit og fortíðar-syndara-karp skilar einungis ó-þolandi vinnu-umhverfi og illindum! Á leikskólum þurfa fullorðnir að ganga á milli og miðla málum, þegar börnin kenna hvort öðru um og festast þar? Ég vænti meiri þroska hjá kjörnu fullorðnu fólki sem á að stjórna landinu af ábyrgð og heilindum?

Það finnst ekki fullkomið fólk í þessari veröld, sem öllum líkar við, en það næsta sem hægt er að komast fullkomleikanum er að vinna af virðingu og tillitsemi með öðrum? Getur fullorðið fólk ekki lært það? M.b.kv.

Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 19.6.2010 kl. 12:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Amazing Iceland and Icesave

Global politics review. Monetary System Change. NEW Hamiltonian Credit System, before we descend to New Dark Age. USA/GLOBAL HAMILTONIAN CREDIT SYSTEM NOW !

Höfundur

Birgir Rúnar Sæmundsson
Birgir Rúnar Sæmundsson

Interested in global politics, and survival of mankind and planet.

Supporter of the Constitution of United States of America.

Devoted enemy of the City of London, Brutish Empire.

 

Des. 2024
S M Þ M F F L
1 2 3 4 5 6 7
8 9 10 11 12 13 14
15 16 17 18 19 20 21
22 23 24 25 26 27 28
29 30 31        

Nýjustu myndir

  • goforit
  • bbtmcb2
  • lyntomm
  • tgcimh
  • 300410top
  • organize-header
  • nazit4
  • whispering
  • 4x5flagb
  • thesign

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.12.): 0
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband