19.6.2010 | 11:11
Össur og Stóllinn.
Össur er nú um þessar mundir að sjá að dagar hans eru senn taldir í ríkisstjórn.
Þetta útspil hans er örvæntingartilraun til að sitja áfram að kjötkötlunum í
svonefndri þjóðstjórn. Ríkisstjórnin hefði átt að skila inn umboði sínu eftir
þjóðaratkvæðisgreiðsluna, hún hefur ekki lengur umboð. Hvað þarf til að dólgarnir
skilji sinn vitjunartíma ? Það verður að rjúfa þing og boða til þingkosninga sem fyrst.
Mútuþegarnir á þingi og í stjórnmála elítunni eru alls ófærir að gera nokkurn skapaðann hlut af viti.
"Brennuvargarnir eru verstu slökkviliðsmennirnir"eins og máltækið segir.
Nero er sagður hafa spilað á fiðlu er Róm brann, vitleysan spilar með Össur meðan Evrópa Brennur.
Ekki til í þjóðstjórn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:15 | Facebook
Um bloggið
Amazing Iceland and Icesave
Nýjustu færslur
- Washington Represents the Most Concentrated form of Evil in H...
- F William Engdahl - Totalitarian Democracy in the New World O...
- Í tilefni játningar Tony Bliar
- Washington's Path to War with Russia
- Obama Places World on Fast Track to Thermonuclear War
- State of the Union - Lyndon LaRouche - Jan 18, 2012
- Thanks for arriving early!
- Banned incredible Ron Paul Video
Færsluflokkar
Tenglar
Pólitík
Stjórnmál og kosningar 2007
- HJARI VERALDAR
- Inspired by Amazing Iceland Amazing Videos from Iceland
- FREE Iceland Crash Book Iceland Crash Enslaving a Small Nation. The Brutish Empire strikes again.
- ICALAND ECONOMIC DISASTER
- GLOBAL GLASS STEAGALL Saving the Planet Now!: A Global Glass Steagall
- Iceland Crash ! Vefsíða á ensku um hrunið á íslandi
- Kvótagreifarnir Kvótabófarnir sem öllu ráða!
- Wordpress Stjórnmál My Wordpress Blog. Iceland Crash
- Freedom Burma. Restoration AUNG SAN SUU KYI er eini Nóblesverðlaunahafi í fangelsi !
Góðir Linkar
Áhugaverðir Linkar fyrir ferðamenn,og aðra sportmenn.
- Silencer Brake Combo Gun silencer and gun Tech Books and accessories for rifles and pistols
- Heimasíða Rifflar BRS Custom Rifles Custom rifles precision made. Hunting and target rifles.
- Glass Bedding Rifles Leiðbeiningar um hvernig á að bedda riffle
- Custom Rifles Blog Custom Rifles, Gun silencer blog
- Double Action Brake Silencer og Muzzle Brake Combo.
- Síðan Mín ! How to make a gun silencer
- Gun Silencer How to make a gun silencer
- Amazing Iceland Video Collection
- GOOGLE PRECISIONGROUP
- MSN Precisiongroup
- YAHOO PRECISONGROUP
- Amazing Iceland !
- B.R.S. RIFLES BLOG
- TOOL DESIGN !
- RIFLEPRO BLOG !
- MSN RIFLEPRO SPACES
- Betri Rifflar !
- NÁTTÚRU VIDEO GOOGLE
- TOOLPATENT !
- VIDEO VERSLUN.
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.12.): 0
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kannski ættum við að taka upp stjórnarskrá BNA og fá Bush yfir til að redda málunum? :)
smg, 19.6.2010 kl. 11:18
Það er engin trygging fyrir því að ekki verði kosnir nýir mútuþegar?
Það eru vinnubrögðin og hugarfarið sem þarf að breytast, því þar er rót vandans!
Það vantar rökræður á grunni gagnkvæmrar virðingar, en ekki niðurlægjandi og vanþroskaðar þrætur án réttlátra raka!
Sökudólga-leit og fortíðar-syndara-karp skilar einungis ó-þolandi vinnu-umhverfi og illindum! Á leikskólum þurfa fullorðnir að ganga á milli og miðla málum, þegar börnin kenna hvort öðru um og festast þar? Ég vænti meiri þroska hjá kjörnu fullorðnu fólki sem á að stjórna landinu af ábyrgð og heilindum?
Það finnst ekki fullkomið fólk í þessari veröld, sem öllum líkar við, en það næsta sem hægt er að komast fullkomleikanum er að vinna af virðingu og tillitsemi með öðrum? Getur fullorðið fólk ekki lært það? M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 19.6.2010 kl. 12:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.